11. apríl 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi

Til eru fræ (2007-06-18)
Ég horfi ein- (2004-06-25)
Nú skil ég stráin - (2004-09-20)
Abba-labba-lá (2004-09-12)
Meira um höfund:

Davíð Stefánsson fæddist að Fagraskógi við Eyjafjörð í janúar 1895. Fyrsta bók hans, ,Svartar Fjaðrir´, kom út árið 1919. Hún vakti mikla hrifningu og varð Davíð landsþekktur. Samtals hafa komið út tíu ljóðabækur eftir Davíð,
,Síðustu Ljóð´ komu út að honum látnum árið 1966. Þá hafa verið gefin út fjögur leikrit eftir hann.

Haustið 1944 fluttist Davíð í húsið nr. 6 við Bjarkarstíg á Akureyri, sem hann lét reisa og þar bjó hann til dauðadags, í tæplega tuttugu ár.
Húsið er óbreytt og bækur hans og aðrir munir óhreyfðir frá þeim tíma er hann skildi við heimili sitt í hinsta sinn. Davíð Stefánsson andaðist á Akureyri í mars 1964.