17. desember 2017
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Fréttir

Ljóðabókaflóð Bjarts á Næsta bar

Ljóðahátíð á Næsta bar, Ingólfsstræti 1a, miðvikudagskvöldið 25. október, klukkan 20.00,


"Ekki hefur farið framhjá aðdáendum Bjarts að nýlega hafa komið út hjá forlaginu þrjár glæsilegar ljóðabækur, og því um að ræða sannkallað ljóðabókaflóð í lok október. Af því tilefni verður haldin ljóðahátíð á Næsta bar, Ingólfsstræti 1a, á morgun, miðvikudagskvöldið 25. október, klukkan 20.00, þar sem lesið verður upp úr þessum nýju dúndurbókum ..."

Meira á vef Bjarts.