18. júlí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Fréttir

Alþjóðleg ljóðahátíð Nýhils

10. - 11 nóvember, föstudag og laugardag.


Hátíðin verður haldin í Stúdentakjallaranum og í Norræna húsinu.

Dagskrá er eftirfarandi:

 

Föstudagur 10. nóvember

Stúdentakjallarinn

kl. 20.00-01.00 Ljóðapartý

Laugardagur 11. nóvember

Norræna húsið

kl. 12.00-15.00

Málþing um samtímatilraunaljóðlist

Norræna húsið

kl. 16.00-18.00

Ljóðaupplestur

Stúdentakjallarinn

kl. 20.00-01.00

Ljóðapartý

 

Erlendir þátttakendur eru að þessu sinni þau Kenneth Goldsmith, Matti Pentikäinen, Leevi Lehto, Anna Hallberg, Jörgen Gassilewski, Derek Beaulieu, Jesse Ball, Christian Bök, Katie Degentesh, Gunnar Wærness og Jane Thompson. Frekari upplýsingar um erlendu þátttakendurna má finna í viðhengi.

 

Auk hinna erlendu gesta, sem að þessu sinni eru helmingi fleiri en síðast, eru fjölmargir Íslendingar, og má þar helst nefna: Þórdís Björnsdóttir, Halldór Arnar Úlfarsson, Kristín Eiríksdóttir, Óttar Martin Norðfjörð, Ingibjörg Magnadóttir, Valur Brynjar Antonsson, Eiríkur Örn Norðdahl, Ófeigur Sigurðsson, Haukur Már Helgason, Ingólfur Gíslason, Kristín Svava Tómasdóttir, Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, Bjarni Klemenz, Birgitta Jónsdóttir, Kabarettinn Músífölsk , Stórsveit Áræðis, Donna Mess, Berglind Ágústsdóttir, Reykjavík!, og Skakkamanage.