18. júlí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Fréttir

Fleiri nýjungar í netheimum

- Skáldasetur Jóhannesar úr Kötlum á netinu


Afkomendur Jóhannesar úr Kötlum hafa sett á stofn skáldasetur Jóhannesar á léninu www.johannes.is og standa þar að alhliða gagnagrunni og upplýsingaveitu um ævi og skáldskap hans. Á vefsvæðinu má nálgast fróðleik af ýmsu tagi og í ýmsum myndum fyrir börn og fullorðna, nemendur, fræðimenn og aðra er áhuga hafa á verkum skáldsins.