26. mars 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Fréttir

Ljóðakvöld í Populus Tremula 11. október

- Gunnar M.G. gefur út sína fyrstu bók


Fimmtudaginn 11. október kl. 21:00 verður verður haldið bókmenntakvöld í Populus tremula í Listagilinu á Akureyri. Þar mun Gunnar M. G. kynna og flytja eigin ljóð. Gunnar er í flokki yngstu skálda, aðeins 23ja ára, og kynnir hér sína fyrstu ljóðabók, Skimað út, sem Populus tremula gefur út þetta sama kvöld. Bókin verður fáanleg á staðnum.

Aðgangur ókeypis.