18. júlí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Fréttir

Ný ljóðabók

- Spilverk ljóðanna eftir Janus Hafstein Engilbertsson


Hef gefið út ljóðabókina Spilverk ljóðanna. Bókin er 86 blaðsíður og skiptist í fjóra kafla:

Minningar
Kvótablús
Maður og náttúran
Það er gott að elska.
 
Þeir sem hafa áhuga á því að kaupa bókina geta haft samband í síma 421 7054, 897 8854 eða á hafeng@simnet.is. Bókin kostar kr. 2000-.
 
Kær kveðja,
 
Janus Hafsteinn Engilbertsson.