18. júlí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Fréttir

Ljóðakaffi á skírdag

- kl. 17 Miðvangi 41, Hafnarfirði


Í tilefni af opnun Jaðarleikhússins í Hafnarfirði verður haldið ljóðakaffi á skírdag kl. 17:00, að Miðvangi 41 í Hafnarfirði (gamla apótekinu á bak við Samkaup).

Eftirtalin skáld lesa úr verkum sínum:

Ása Hlín Benediktsdóttir
Daníel Ómar Viggósson
Birgitta Jónsdóttir
Snæfari
Eygló Jónsdóttir
Kristian Guttesen

Kaffi og kökur verða seldar á staðnum. Að ljóðakaffinu loknu heldur hljómsveitin Aizyou styrktartónleika þar sem allur ágóði rennur til Mannréttindarskrifstofu.