18. janúar 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
 
Umsagnir

Af hverju birtist ljóðið mitt ekki strax?


Til þess að halda uppi einhverjum gæðakröfum á ljóð.is kíkjum við á öll ljóð sem berast okkur áður en þau eru samþykkt. Það er gert til að:

a) koma í veg fyrir að settir séu inn klámfengnir textar

b) stoppa af ljóð sem eru uppfull af stafsetningar- og málvillum.

Við sem sinnum ljóð.is gerum það í sjálfboðastarfi og því myndast stundum svolítil biðröð.