5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vetur

Lítil börn
ylja sér um kalda fætur
og kíkja á góðar hjartarætur.
Leika sér í vinnu og leik við gamla eik.
Sjórinn dansar
og snjórinn glansar
við sólbjartan himininn
og þegar líður að kveldi
er kveikt á eldi.
Og stjörnur fanga himininn
með litlum skærum punktum.


Ljóð eftir Margréti Hörpu Jónsdóttur

Kisuljóð
Vetur (2004-08-22)


[ Til baka í leit ]