10. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stundum

Stundum

Stundum langar mig að gráta...
Ég reyni og reyni
En get það ekki

Stundum langar mig að elska...
Ég reyni og reyni
En get það ekki

Stundum langar mig að deyja...
En ég reyni ekki

... Því þá mun ég aldrei gráta né elska.Hörður
1988 -Ljóð eftir Hörð

Hugsun
Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál


[ Til baka í leit ]