5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Göngutúr

Droparnir falla á auða gangstétt,
loftið umvefur mig.
Ekkert heyrist nema í bílum í fjarska.
Það vantar bara eitt....
Að mæta þér, í rigningunni,
öllum blautum og þú brosir til mín.
Við göngum saman.
Þá fyllist þögnin af fótataki okkar.maddý
1982 -Ljóð eftir maddý

Heilög stund
Alltof bjart
1 ástin
Göngutúr


[ Til baka í leit ]