18. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Von

Ég færi klukkuna nær mér
.. í von um að tíminn líði hraðar.
Ég færi vísinn á klukkunni áfram.
.. í von um að sólin blekkist.
Ég leita að lykil tímans
.. í von um að láta tímann líða hraðar.

Í öllu draslinu í huga mínum finn ég gömlu góðu þolinmæðina.

Þarf ég nokkuð þennan helvítis lykil núna?Hörður
1988 -Ljóð eftir Hörð

Hugsun
Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál


[ Til baka í leit ]