18. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sólin

Kuldinn er hatrið,
frostið eru tárin.

Tárin sem hafa frosnað
eftir langa og erfiða nótta.

Ég anda að mér, gufan
sem kemur útúr mér og
hverfur útí bláinn er
hamingjan, hún hefur farið frá mér.

Svo kemur sólin,
sólin sem afþíðir hjarta mitt
og hjálpar mér að endurnýja hamingjuna.Hörður
1988 -Ljóð eftir Hörð

Hugsun
Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál


[ Til baka í leit ]