18. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Bundin sál

Sál mín er föst.
Föst inn í vitlausu herbergi.
Föst í tilfinngarleysi
Eina sem ég get gert að vona..
Vona að sál mín finni tárið,
finni brosið, svo hún komist
í herbergið við hliðiná.Hörður
1988 -Ljóð eftir Hörð

Hugsun
Hátíð nátturunar
Bræðurnir þrír
Lífið
Stundum
Von
Sólin
Bundin sál


[ Til baka í leit ]