25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ósanngjarnt

Ég sat með þér og huggaði þig
Sagði þér að allt myndi verða í lagi
En þú hreyttir bara í mig á móti
Og leyfðir mér að þjást með þér
Skíthællinn þinn!

-Sagði ég við hann í huganum

Ekkert mál. Gleymdu þessu bara.

-Sagði ég uppháttMaddý
1988 -Ljóð eftir Maddý

Ósanngjarnt
Helgarpabbi
Hinn almenni nemandi.
Persónuleikalaus?
Lyst?
Tilviljunarkenndar tilfinningar únglingsins


[ Til baka í leit ]