5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Syskina Ást

Hvað er dýpra en systkina ást,
Hún gerir þér erfiðara að þjást,
Öll erfiði verða auðveldari,
Áhvörðun þín verður skarpari.

Þið gefið mér ástæðu fyrir að lifa,
Því tíminn hratt hann tifar.
Ég get aldrei lýst ást minni til ykkar,
En þetta er hún sem þetta skrifar.

Oft hefur mig brostið tár,
En þið græðið alltaf öll mín sár.
Hver þarf peninga og völd,
Þegar ástin verður aldrei köld.Maple
1983 -Ljóð eftir Maple

Syskina Ást


[ Til baka í leit ]