10. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Óður til skálds

Ég hugsa
þess vegna
er ég skáld.
Ég lít á hluti öðruvísi
en verðbréfamiðlarinn
sem klekkir á
súrsætum almúganum.
Sá mun líklega
tapa lífeyrinum
vegna miðlarans
östöðvandi græðgi.


Ljóð eftir Eðvald Einar Stefánsson

Viska (2002-07-10)
Dapurleiki
Óður til brúðartertu (2003-09-17)
Hjal elskuhugans
Óður til útsýnis
Óður til skálds


[ Til baka í leit ]