5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Það hefði ég haldið

Lífið er
óumbeðinn ratleikur
í myrkri
án vísbendinga.

Hefði ekki mátt vanda
aðeins betur til?A. Þilrót
1985 -

Fyrsta ljóðið sem ég set saman hérna á ljóð.is. Við sjáum til hversu afkastamikill maður verður þegar fram í sækir.


Ljóð eftir A. Þilrót

Það hefði ég haldið
Viðbrigði


[ Til baka í leit ]