5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Gyllinæðisgölturinn

Gyllinæðis-gölturinn
götu gengur greiða
leggur það í vana sinn
að valda ama og leiða


Gyllinæðis-gölturinn
geiflar sig í framan
réttast væri að hengja hann
og hafa af því gamanMóri
1979 -

Syngja skal ljóðið við "Heyrðu snöggvast Snati minn".


Ljóð eftir Móra

Gyllinæðisgölturinn


[ Til baka í leit ]