5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Póstmódernísk kvöl


Sálarkvöl
gerist
sífellt
flóknari

Einatt
hefur hún verið
kvalræði
-það má sjá
í gömlum sögum

eftir því sem skepnunni fleygir fram
teygir hún angana víðar

snúið að finna út
hvaða skott skal elta


Ljóð eftir Hallgerði Gísladóttur

Póstmódernísk kvöl


[ Til baka í leit ]