13. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Röddin í Regnboganum

Hljómaði svo undurfögur
“hlustaðu” hlustaðu á mig,
ég þarf að segja þér svo margt.
Horfðu út um gluggann
sjáðu, regnbogann silkimjúkan
birtast og segja þér sögu sína.

Litir sálar þinnar skína
sem perlur í skýjunum,
drjúpa í regni kærleika míns.
Regnboginn er trú sálar þinnar
sannleika lífsins í einfaldleika.

Litir hans eru ósnertanlegir
fagrir boðberar þess sem lifir,
djúpt í hjarta hvers manns.
Horfðu á mjúkan boga hans,
þú sérð ekki hvar eða hvernig
litasymfónían spilar saman.

Svo er um all hluti
eilíf hringrás lífsins,
hefur hvorki upphaf né endi.
Leyfðu regnboganum að snerta þig
og hjarta þitt reisir brú sannleikans,
með litum kærleika þíns.

Lífið mun birtast eins og blóm
Í örum vexti umhyggju þinnar,
hinn hverfuli heimur er á braut.Særún
1963 -Ljóð eftir Særúnu

Gyðjur ljóssins.
Born to be born again.
Augun þín (2003-04-30)
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Sonur minn (2003-06-20)
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor (2006-02-27)
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins


[ Til baka í leit ]