25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
fyrir Flóru

Ég er ekki eins og hver önnur öskubuska, beibí

klukkan slær
tófan hlær
milli þúfna
öll úfna
varaða þig
sparaðu þig
í næli
þig tæli
bít í tófu
illt í rófu
ei hæli
út fæli

dansaðu við mig lengur, drengur.

tófa rófa
1983 -Ljóð eftir tófu rófu

borgin
björkin
fyrir Flóru
för
vog
án titils


[ Til baka í leit ]