25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
vog

hamingjUna vandhöndlaða
leiki við góma
gera vil sóma
hállt mitt svell dyggða
ei get meðal byggða
eg inn í skel
fel.
eg sendi- svo endi

dansa við skugga
strýk mér um ugga
fljótt fljótt flýgur fiskur
sporið vallt
allt er fallt
svífa lengi
eg strengi
vog milli tveggja tvista.

þú varst bara nýbyrjuð að fljúga, elskan.tófa rófa
1983 -Ljóð eftir tófu rófu

borgin
björkin
fyrir Flóru
för
vog
án titils


[ Til baka í leit ]