10. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
lítil saga um sprengingu

,,Þetta var bara eins og sprenging!\"
segi ég með æstum málrómi
en þá segir hún bara:
,,og hvað með það, það er ekki eins og fólk hafi aldrei áður séð fæðingu\"
og þetta sagði hún með svona tóni sem fólk sem nennir ekki að hlusta á aðra á það til að nota
en þá saegi ég bara:
,,hei, sko þú og þínar ömurlegu skoðanir geta bara farið til fjandans!\"
og þetta segi ég róleg en þó með ákveðnum þunga á fjandans.


maður er nú ekki kona fyrir ekki neitt!


Ljóð eftir Hlín Ólafsdóttur

tjaldvörðurinn
konudagurinn (2006-02-18)
lítil saga um sprengingu
Karlmennskan holdi borin
banvæn gleymska
A.T.H


[ Til baka í leit ]