16. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Laufblað

Ó þú laufblað hvaðan ertu?..
ertu frá einhverjum stað fjarri mínum menningarheimi.

Varstu skraut í hári konu sem var misnotuð, nauðguð og drepin fyrir að hylja ekki andlitið sitt.

Eða...

Ertu úr garði kínveskrar hefðarkonu sem eignaðist strák og seinna stelpu en bar hana út sökum offjölgunar mannsins.

Eða...

Ertu laufblaðið sem Eva notaði til að hylja píkuna sína og kallast Evuklæði.

Eða...

ertu úr bandarískum garði sem finnst í 978.778, nákvæmlega eins görðum.

Eða...

Ertu laufblaðið af eina eykartrénu í óbyggðum Afríku þar sem feðurnir selja dætur sínar í atvinnuskyni frá því að þær eru 10 ára gamlar.

Eða...

Ertu laufblaðið sem indjánastelpan notaði sem leikfang í Argentínu, daginn sem faðir hennar var drepinn af hvítum argentískum mönnum.

Eða...

Ertu kannski bara laufblaðið af trénu hér fyrir utan, trénu sem róninn er núna að pissa á.

Sama hvaðan þú ert þá ertu laufblað, fallegt, konunglegt pg átt þína sögu sem enginn veit hver er.

Svanurinn
1980 -Ljóð eftir Svaninn

Lífið er lag
Betlarinn
Neisti
Rasisti
Laufblað
Vinur
Tístarneisti
Svanurinn lækkar flugið
heimþrá
Gullbarnið
einmana
Dögg
Mengun
fyrrverandi?
hver er svanurinn?
Heimsendir
eilífðin (2002-07-21)
Er ég drep þig!
Bruni
Model framtíðarinnar
Tár
uppreisn gen hinu hefbundna máli
Án þín
Örveruheimur
Kennslustund
þunglyndi
Svefn
Kerti-líf
ég vil stríð!
Sónar
Kvöld
Hale Bob
Tilfinningar
Samviskubit
Millistig
Lag rósarinnar.
örljóð
hún
hugdetta
Bókarormur
Primrose Hill
þú kvalarfulla ást
Biblían
Nattsol
Rósarblöð
Gáta
Er ég persóna?
Flatey
Krossfestingin
Augnástartangó
Alvarleiki
vinir
Leikrit
LOVE
Óður til hafsins
Lífsinsgangur
Lifandi
Ég elska þig
Herra Skuggi og herra Gluggi
Lífið er taktur
Lífið er ljóð
samfarir
Sú skáeygða
Dimmalimm
Gæti veruleikinn verið draumur?
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur
kvöldroðinn á ágústkvöldi
Ég vil bara að þú vitir að ég grét.
Ég á að brosa
kannski


[ Til baka í leit ]