5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hvunndagurinn

Hversdagleikinn er eins og
postulínsstyttan sem ég fékk í brúðargjöf;
alltaf eins - aðeins misrykfallin.
Ef hún brotnar verð ég fegin
því ég er fyrir löngu orðin leið á henni


Ljóð eftir Maríu Hrund

Fyrsta ástin
Hvunndagurinn
Veiðileysa


[ Til baka í leit ]