25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Meistarinn

Það eina sem ég sá var móða
í gamla daga.
Þú tókst mig að þér,
sýndir mér það góða.
Þú gefur mér aga.
Slepptu mér, haltu mér,
ég finn til.
Ég kem aftur og finn
kraftinn þinn.


Ljóð eftir Prinsinn

Nörd (2006-07-22)
Meistarinn
Huggari
Alvæpni Guðs
Ljósið mitt
Tómleiki
Dansí Dans


[ Til baka í leit ]