10. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Veiðilok

Þegar fyrstu droparnir féllu
og gárurnar báru óm hafsins
að eyrum hans

dró hann upp netið
og lagði af stað
í átt að landi


Ljóð eftir Höskuld Kára

Athöfn
Veiðilok (2003-01-04)
Ásýnd (2002-08-26)


[ Til baka í leit ]