25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Undursamlegur veruleiki

Er hann ekki yndislegur
Er hann ekki dásamlegur
... hver ??
nú já veruleikinn

Er hann ekki illkvittinn
Er hann ekki öfgafullur
... hver??
nú já veruleikinn

Undursamlega undrandi
um hann er sagt.
Skelfilega skelfandi
um hann er sagt.

Um hann verður aldrei talað
... hvern?
... hann


Ljóð eftir Magneu Arnardóttur

Kveðjustund
Lokaorð
Undursamlegur veruleiki
Heimurinn okkar, heimurinn minn
Tími
London
Veggurinn part. 18782
Fanginn


[ Til baka í leit ]