25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Heimurinn okkar, heimurinn minn

Það er ekki eins og heimurinn snúist við
Það er ekki eins og sólin hreinlega hætti að skína
Það er ekki eins og tunglið falli hratt í sæinn
Það er ekki eins og fuglarnir fljúgi aftur á bak
Það er ekki eins og tíminn sé stopp

Heimurinn er búinn að snúast við
Sólin er hætt að skína
Tunglið er fallið í sæinn
Fuglarnir fljúga aftur á bak
Tíminn er stopp

Heimurinn minn hefur snúist við,
hjartað mitt hefur splundrast...

... ég vildi að sólin myndi skína á ný


Ljóð eftir Magneu Arnardóttur

Kveðjustund
Lokaorð
Undursamlegur veruleiki
Heimurinn okkar, heimurinn minn
Tími
London
Veggurinn part. 18782
Fanginn


[ Til baka í leit ]