25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tími

ég þarf tíma
þú þarft tíma
- til að venjast mér

eftir þennan tíma
minn og þinn
máttu henda mér í ruslið
líkt og allir hinir
á undan þér hafa gert

gefðu okkur tíma


Ljóð eftir Magneu Arnardóttur

Kveðjustund
Lokaorð
Undursamlegur veruleiki
Heimurinn okkar, heimurinn minn
Tími
London
Veggurinn part. 18782
Fanginn


[ Til baka í leit ]