22. júní 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kvöld

Sofðu sofðu húm að jörðu hnígur
hýrleg stjarna tindrar himni frá
hljóðlátur næturprins af dúni stígur
dreifir mánasilfri þér um brá.

Mildir draumar mjúkt um hug þinn líði
meðan nóttin tefur dagsins ljós
en er morgunsólin gyllir vötn og víði
vakna ljúfa,vak mín hjartans rós.Dalurinn
1950 -Ljóð eftir Dalurinn

Söknuður
Kvöld (2003-04-22)
Morgunbjarmi


[ Til baka í leit ]