5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sorg

Hann gekk sem lítill vindur lár
í svörtum skóm, með hrokkið hár
í sorg sinni hann gekk um sinn
með tár í augum, rjóður í kinn

Langur tími lengi leið
og ekkert breyttist þar um skeið
Hann fór þá inn á lítinn bar
og reyndi'að drekkja sorgum þar

Morgunninn í garðinn gekk
og ekkert hann út úr þessu fékk
Að hanga inn'á litlum bar
sem ekkert vit þar fengið varMelkorka
1984 -

Þetta er ljóð sem ég samdi þegar ég var svona 13.ára, vildi leyfa því að vera með


Ljóð eftir Melkorku

Sorg
lonely
Losti
Þögn


[ Til baka í leit ]