16. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Á fyrri tíðum

Á fyrri tíðum
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.
Fákur minn er kindakjálki feiki stór og fríður.
Kúin mín heitir Mjöll mjólkar hún vel.
Kindin mín er ígulker oddkvöss hún er.
Hundur minn Seppi smala vill helst.
Kisa mín á músaveiðu klók í grasi felst.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.

Húsið mitt torfþak geymir
og fimm burstum með.
Reykurinn úr strompnum fer.
Baðstofan björt, geymir ýmis skört.
Eldúsið með sinn stóra pott,
Sem hjálpa mömmu kann með ýmist gott.
Forstofan fægð og fín,
og af postulínsskápnum hreinlega skín.
Leik ég mér ein með legg og bein í laumi við fjárhúsið.Hulda
1994 -

Á fyrri tíðum..Ég samdi ljóðið þegar ég var lítil og ákvað að breyta því eins lítið og ég gat.


Ljóð eftir Huldu

Manneskjan
Árstíðirnar
Þessar
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Vondir menn.
Draumar
Dalurinn
Síðasti sumardagur
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Bæn - Þakka þér Guð
Vertu þinn eigin vinur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Jón Hreggviðsson hýddur
Draumur
Við hvíta móðu
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans (2010-08-30)
Söknuður (2010-10-19)
Eitt kertakríli
Ljótir leikir (2012-03-09)
Fugl í búri


[ Til baka í leit ]