16. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vá maður, hvað á ég að gera?

Ég horfi á úrið og halla undir flatt.
Tíminn líður lötur hægt og ég segi:
Æ hvenær ætlar tíminn að fara að líða þegar hann á að líða hratt.
Ég reyni að hugsa og drepa tímann.
Bara að það væri hægt að drepann.
Hvað ætti ég að gera við'ann?
Lemjann, berjann.
Þetta bölvað líf er að gera útaf við mig.
Mamma fór í messu pabbi fór á bílnum til Höllu ömmu.
Ég fæ mér heitt kakó og kex með kremi.
Æ hvað ég sakna pabba og mömmu.
Ég sé krakka að leika sér úti.
Það er nú hálf halló að hangsa inni veikur svona góða sumardaga.
Ég gæti heyrt nál detta í gólfið
og myndi pottþétt aftur finna hana.
Ég bíð og bíð eftir að mamma kemur heimur úr þessari messu.
Hárið er í rusli, vá maður ég er allveg í klessu.Hulda
1994 -

Vá maður, hvað á ég að gera?


Ljóð eftir Huldu

Manneskjan
Árstíðirnar
Þessar
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Vondir menn.
Draumar
Dalurinn
Síðasti sumardagur
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Bæn - Þakka þér Guð
Vertu þinn eigin vinur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Jón Hreggviðsson hýddur
Draumur
Við hvíta móðu
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans (2010-08-30)
Söknuður (2010-10-19)
Eitt kertakríli
Ljótir leikir (2012-03-09)
Fugl í búri


[ Til baka í leit ]