5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Farinn

Ég grét, þú þurrkaðir tárin.
Ég var leið, þú læknaðir sárin.
Ég þarfnaðist vinar, þú komst til mín.
Ég bað þig að vera, þú gafst mér orð þín.

Hvað geri ég nú, er þú ert farinn?
Tóm að innan, á hjartanu marin.
Ég bið til Guðs að komir þú til mín.
Því gleymi ég aldrei, þú gafst mér orð þín.


Ljóð eftir Margréti Rúnar Snorradóttur

Farinn
Háð þér
Litlar sálir


[ Til baka í leit ]