25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fullkominn

Enginn er fullkominn.
Þótt hann eigi vini.
Enginn er fullkominn.
Þótt hann eigi foreldra.
Enginn er fullkominn.
Þótt hann eigi tölvu.
Enginn er fullkominn.
Þótt hann eigi sjónvarp.
Maður er fullkominn.
Ef maður hefur nóg af hamingju.Margrét
1995 -

Enginn er fullkominn.


Ljóð eftir Margréti

Fullkominn
Ég
Landslag
Ást
Einu sinni var...


[ Til baka í leit ]