5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Til þín

Ég horfi upp í stjörnubjartan himinn
fegurð norðurljósanna heillar mig

ég loka augunum

læt ímyndunaraflið reika
sé inn í heima og geima
sé inn í framtíðina
sé okkur saman
hönd í hönd
við hlið hvors annars

brosandi

enn ástfangin upp fyrir haus.Ljóð eftir Hörpu S. Ingadóttur

Til þín


[ Til baka í leit ]