25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Það er eitthvað

Það er eitthvað við tilverunna
það er eitthvað eins og vaxandi tré
það er eitthvað sem vekur mig á morgnanna
Það er eitthvað, sem sýnir sig
en sést ekki
það er eitthvað er blæs lífi í mig
það er eitthvað eins og fiðrildi
það er eitthvað við mig
þetta eitthvað ert þú


Ljóð eftir Finn Daða

Sólhringir
Sígarrettutíminn
Það er eitthvað
sú sem sjóinn sauð
Viðsnúningur


[ Til baka í leit ]