16. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fjallkonan

Hún ein á fjalli situr
öll skrúði klædd
svo einmanna og bitur
svo sár og sorgmædd.
En svo mælir hún orð af vörum
og blá augu stara
hún býst við svörum
en enginn virðist svara.

,,Ó gamla Ísland, hvert fórstu nú?
Hvert hefurðu farið?
Hið gamla sjálfstæði og sjálfstrú
-er það bara allt gleymt og grafið?\"

En enn hefur landið aðeins nístandi hljóð
og fóstran ekki svarar
þá fyllist hún fornum eldmóð
og við landvættina hún talar.

,,Hafið þið gleymt mér? Hver ég er?
Gleymt öllum vonum?
Vei ykkur öllum, vei mér,
vei öllu fjallkonum.\"Hulda
1994 -

Skrifað 30. júní á Flatatungu við Varmahlíð með Jónas Hallgrímsson í huga.


Ljóð eftir Huldu

Manneskjan
Árstíðirnar
Þessar
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Vondir menn.
Draumar
Dalurinn
Síðasti sumardagur
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Bæn - Þakka þér Guð
Vertu þinn eigin vinur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Jón Hreggviðsson hýddur
Draumur
Við hvíta móðu
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans (2010-08-30)
Söknuður (2010-10-19)
Eitt kertakríli
Ljótir leikir (2012-03-09)
Fugl í búri


[ Til baka í leit ]