25. júlí 2021
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hvernig

Hvernig anda ég ef ekki er loft?
Hvernig drekk ég án þess að fá vökva?
Hvernig græt ég sjaldan en samt oft?
Hvernig á ég án allra lyga að skrökva?

Hvernig get ég elskað ef ei er hjarta?
Hvers vegna er dagur en samt nótt?
Hvernig getur dimm von breyst í bjarta?
Ég heyri læti en samt er allt svo hljótt.






Ljóð eftir Margréti Rún Snorradóttur

Hvernig
Farinn
Háð þér
Litlar sálir
Rigning


[ Til baka í leit ]