5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fölsk fullnægja

Er það ekkert einkennilegt
að leggja sig niður við lygar
leggjast með elskhuga
leika með og láta hann halda
að atlotin beri árangur?

Að eyða nóttum í uppgerðan unað
bara til að gleðja, geðjast
ganga lengra en áður
í að láta hann gleyma
...því sem er heima?


Mistress
1974 -Ljóð eftir Mistress

Fölsk fullnægja
Eðlilegt viðhald


[ Til baka í leit ]