25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljóðin mín og fangelsi ástarinnar.

Það væri frábært fyrir geð
að fást við aðra hluti en ást
í orðum og stöfum stirðum.
Þó á stundum, orðum bundnum
hef um vindinn, ljós og löndin,
óða mína látið hljóða.
En það er sama um hvað ég kveð
hvert ljóð mitt veit á ástaróð.Magnús
1989 -Ljóð eftir Magnús

Tje-ást (2008-11-30)
alvöru ísland
Utanseilingarást
Ástarsorg stærðfræðingsins
Unnsteinninn
Að lestri loknum
Ljóðin mín og fangelsi ástarinnar.


[ Til baka í leit ]