22. júní 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
hugarleiftur

oft horfi ég á stjörnurnar
hugsa þá um þig
hvort ég geti talið þær
en þá verður mér ljóst
að þetta eru minningar
allar svo margar
allar svo fjölbreyttar
allar svo æði fagrar
allar svo ólíkar
þegar þessar stjörnur glitra
eins og þær reyni og reyni
að baða mig geislum sínum
þá veit ég að þær allar sem ein
sem minna mig
já hugsanir um þigGestur
1972 -

Gestur 1972- mars 2001 © Gestur gestur@svaka.net


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð (2002-07-22)
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur


[ Til baka í leit ]