10. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Meðbyr

Ég gæti snúið við
með hverju skrefi sem ég tek
en ég held áfram
að ganga í rangar áttir.

Þær eru þó undan vindi.Hilmar Kári
1989 -

Um leti og almennan aumingjaskap í manni. Svaf út og samdi þetta uppí rúmi í staðinn fyrir að fara í skólann, eftir vafasama nótt.


Ljóð eftir Hilmar Kára

Meðbyr


[ Til baka í leit ]