25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vakna

Fyrstur ég fer á fætur,
Forðast að barnið grætur,
Frúin fær að sofa út,
Frumburður sýpur nú á stút.

Hlátur hans er hlægilegur,
Hljómur hans þægilegur.
Frúin vaknar, barnið brosir,
Frekur í hana tosir.


Ljóð eftir Magnús Rúnar Magnússon

London
BK42
Korpan
Óskar
Vakna


[ Til baka í leit ]