5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Traust

Lærðu að þegja
og treysta engum
haltu aftur að þér því engum máttu segja
mannstu þegar að við saman gengum
og ég sagði þér allt
þú hefur svikið mig
og nú er ekkert nema kalt
á milli okkar tveggja
og því hef ég ákveðið
að vináttu okkar niður leggja

Hörður Ernir Heiðarsson


Ljóð eftir Hörð Erni Heiðarsson

Kveðja sumarsins
Traust
Stúlkan


[ Til baka í leit ]