5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Leiklist: Stutt ljóð um ástina

Ást er fljót
oft sem oddhvasst spjót
ljót orð
sem falleg

Ástfangið fólk
getur lyktaðsem gömul mjólk
það er ást
jafnvel sem nýmjólk

Sambönd eru rugluð
eruði að kinda í mér?
nei þið eruð rugluð
diskóstuð
Ljóð samið fyrir stelpu í leiklistartímanum mínum sem vantaði ljóð fyrir leiklistarpróf.


Ljóð eftir Magnús Thoroddsen Ívarsson

Leiklist: Sonnetta
Patreksfjörður 1
Leiklist: Stutt ljóð um ástina


[ Til baka í leit ]