16. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljótir leikir

Upp mig vinnu ólánsvinur
undir mig og yfir hrynur,
sýrir mína góðu siði
stendur upp í yfirliði.
Með tungu sinni á tennur mínar
hann tjóðrar allar syndir sínar.

Fjandans sjálfs förunautur
finnur mig, sveittur, blautur.
Bítur mig barkann á,
brýtur boðin köld og blá.
Guð þú mátt nú gæta þín
því grimmur dauði við mér gín.

Logar hárið og litir heitir
leggjast á og andann þreytir.
Stynur nú og stundir hátt
strýkir minn litla mátt.
Rífur hárið og rykkir oft
reka augu upp í loft.

Hrammar upp með hryggi mjúkum
hrökklast burt með huga sjúkum.
Þrýstir háls með ljótri þrá
þrengir að svo verð ég blá.
Ljótir leikir á vegi förnum;
henta ekki litlum börnum.Hulda
1994 -

6. apríl 2011


Ljóð eftir Huldu

Manneskjan
Árstíðirnar
Þessar
Bæn
Börnin þá og nú
Á fyrri tíðum
Vondir menn.
Draumar
Dalurinn
Síðasti sumardagur
Listin
Vá maður, hvað á ég að gera?
Vetrarkvöld
Ljóð
Kisan mín Tanja
Púki
Aðal töffarinn í bænum..
Bolur
Lífið
Lítið og ljótt.
Ástfangin
Tökuljóð
Þegar eitt kemur bíða börnin eftir hinu.
Sumar
Myrkrið blekkir
Bæn - Þakka þér Guð
Vertu þinn eigin vinur
Kveðjan mín
Líkt og flökkumær
Fjallkonan
Jón Hreggviðsson hýddur
Draumur
Við hvíta móðu
Réttmælavísur
Tyggjóklessan hennar Heiðrúnar
Rómeó&Júlía
Óðurinn til tímans
Vængjaþytur
Halelúja
Litla jólarósin
Hafið og eldspítan
Mér þykir það leitt
Óður Höllu til fossbúans (2010-08-30)
Söknuður (2010-10-19)
Eitt kertakríli
Ljótir leikir (2012-03-09)
Fugl í búri


[ Til baka í leit ]