5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kunnug slóð

Takturinn horfinn, gatan hljóð
Taumlaust, úfið táraflóð
Fingur kaldir, í kinnum rjóð
Kunnug í minni þessi slóð
Augun skortir sinn eldmóð
Andardráttur eins og nýþung lóð.


Ljóð eftir Maríu Hassing

Hvað hjartað veit
Kunnug slóð


[ Til baka í leit ]